Íslenskt UFO og nýjasti uppljóstrarinn andsetin feminískri orku

Þvottahúsið - A podcast by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Í nýjasta þætti Alkasts Þvottahússins settust þeir félagarnir Gunnar Dan Wiium og Arnór Jónsson í áframhaldandi umræðu um fljúgandi furðuhluti. Í þættinum fóru strákarnir yfir nokkrar nýjar frásagnir íslendinga sem þeim hefur borist. Flestir kusu að segja sína sögu í nafnleynd og talsvert myndefni fylgdu frásögnunum. það sem vakti mestu athyglina voru myndbönd sem tekin voru í Njarðvík og Gravarvogi í nóvember og desember á síðasta ári. Myndböndin sýna það sem virðist vera óvenj...