Ný tækifæri til orkuöflunar
Lífæðar landsins - A podcast by Lífæðar landsins

Categories:
Er eitthvað vit í að nýta sólarorku á Íslandi? Hvað er vindorka á smærri skala? Munu heimili og fyrirtæki í framtíðinni hafa eitthvað hlutverk í nýrri orkuöflun? Í þættinum er tekist á við þessar spurningar.