Kosið um græna framtíð

Lífæðar landsins - A podcast by Lífæðar landsins

Orka er súrefni atvinnulífsins og forsenda allrar verðmætasköpunar. Kosningabaráttan mun snúast um hver hefur sýnina sem leggur grunninn að næsta vaxtarskeiði fyrir Ísland. Finnur Beck og Sigríður Margrét Oddsdóttir eru viðmælendur Lífæða landsins.