Hagfræðin hennar ömmu og auðlindanýting í Svartsengi
Lífæðar landsins - A podcast by Lífæðar landsins

Categories:
Sjálfbærni og hringrásarhagkerfi eru einfaldlega ný orð yfir hagfræðina hennar ömmu í huga Alberts Albertssonar. Í gegnum áratuga starfsferil hefur hann nýtt hugmyndafræði um fullnýtingu þeirra auðlinda sem náttúran gefur okkur og hefur hún leikið lykilhlutverk í auðlindanýtingu í Svartsengi.