Valdimar - Undraland
Geymt en ekki gleymt - A podcast by RÚV

Categories:
Hulda Geirsdóttir spjallar við þá Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson stofnendur hljómsveitarinnar Valdimars um fyrstu plötu sveitarinnar Undraland. Platan fékk frábæra dóma og þykir feiknasterk frumraun. Hún var tekin upp í tveimur hollum og segja má að sveitin hafi þroskast töluvert á meðan vinnsla hennar stóð yfir. Farið er í gegnum plötuna lag fyrir lag, rýnt í uppbyggingu og útsetningar, texta og tilfinningar í skemmtilegu spjalli.