Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 12. júlí Umsjón: Elvar Geir. Farið er yfir Evrópuleiki vikunnar, tíðindi úr Bestu deildinni og næstu leikir skoðaðir. Baldvin Már Borgarsson er í fiskabúrinu og Sæbjörn Steinke í beinni frá Akureyri. Baldvin skoðar Lengjudeildina og opinberar val á liði umferða 1-11. Þá er Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson á línunni og ræðir um kvennalandsliðið.