Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir og Tómas Þór í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 laugardaginn 26. apríl. Besta deildin á hug okkar að vanda. Helstu tíðindi, gluggapælingar og næsta umferð. Daði Berg Jónsson hefur farið á kostum með Vestra og er á línunni. Enski boltinn er til umræðu. Kristján Atli Ragnarsson sérfræðingur mætir en mikil eftirvænting er í Liverpoolborg. Þá er einnig rætt um Evrópudrauma Arsenal og Manchester United.