Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Liverpool eru með 9 fingur á Englandsbikarnum. Newcastle á fullri ferð inn í meistaradeildina í 3.sætinu. Notthingham Forest og Arsenal töpuðu bæði stigum í umferðinni. Aaron Ramsdale markvörður Southampton gerði sér lítið fyrir og varði 2 vítaspyrnur gegn Aston Villa. Svarthvíta hetjan Harvey Barnes var frábær í þessum tveimur leikjum hjá Newcastle.