Fótbolta nördinn - Sigurvegarinn tekst á við þáttastjórnandann
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Fótbolta Nördinn snýr aftur með þessum sérstaka þætti þar sem sigurvegarinn í fyrstu seríu, Ragnar Bragi Sveinsson, tekst á við þáttastjórnandann, undirritaðann Harald Örn Haraldsson. Þá var fenginn að gesta þáttastjórnanda en það er hann Daníel Óli Ólafsson frá geysivinsæla hlaðvarpinu Trivíaleikarnir.