Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Liverpool vann í gær sinn 20. Englandsmeistaratitil. Þetta hafði verið lengi í loftinu en Liverpool er búið að vera langbesta liðið þetta tímabilið. Baldvin Már Borgarsson og Magnús Haukur Harðarson voru gestir í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag og gerðu upp magnað tímabil hjá Liverpool. Einnig var rætt um komandi Evrópuleiki og aðeins farið í spænska boltann í lokin.