Fordómar gagnvart fátækum

Fátækt fólk - A podcast by RÚV

Categories:

Mikael Torfason reynir að fá svar við spurningunni: Hvaða sögur viljum við heyra af fátækt? Konurnar í Pepp hópnum hafa fundið fyrir fordómum vegna fátæktar. Enda völdu þær það ekki sjálfar. Guðrún Bentsdóttir er dugnaðarforkur norðan úr Skagafirði. Keyrði skólabíl og ræktaði Labrador-hunda. Í dag er hún fátæk og býr í blokk í Fellunum.