#454 Albert Jónsson - Íslendingar myndu ekki samþykkja loftslagsaðgerðir ef þeir vissu kostnaðinn

Ein Pæling - A podcast by Thorarinn Hjartarson

Categories:

Þórarinn ræðir við Albert Jónsson um loftslagsmál. Albert hefur víðtæka reynslu af því að vinna á sviði alþjóðamála og hefur skrifað mikið um aðgerðir Íslands í loftslagsaðgerðum sem hann telur ekki byggja á forsendum raunveruleikans. Hann telur að almenningur á Vesturlöndum hafi ekki verið nægilega vel upplýstur um kostnaðinn sem loftslagsaðgerðum fylgir og að stuðningur við slíkar aðgerðir myndi hverfa væri kostnaðurinn gerður opinber.Í þessu samhengi er rætt um Parísarsáttmálann, Kyoto bókunina, afhverju ekki sé tekið mark á því að 85% orkunotkunar Íslands sé með endurnýjanlegum hætti, hvort að stórnmálastéttina skorti tengingu við almenning, gervigreind,lífsgæði, Ísrael, Gaza, Trump, tolla og margt fleira.- Afhverju fá Íslendingar ekki að njóta góðs af því að vera með 85% endurnýjanlega orku?- Myndi stuðningur við loftslagsaðgerðir hverfa ef almenningur væri upplýstur um kostnaðinn?- Skortir stjórnmálamenn tenginu við almenning?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið