Bítið - þriðjudagurinn 27. maí 2025
Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara, var á línunni og ræddi stærsta árgang í sögunni sem er á leið inn í framhaldsskóla í haust. Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og stofnandi Viðreisnar, var að gefa út bók og ræddi það við okkur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sat fyrir svörum. Kristín María Birgisdóttir, stofnandi Discover Grindavík, ræddi við okkur nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Grindavík. Kántrílistamaðurinn Axel Ó kíkti í spjall.