#5- Leó Árnason, nýr miðbær Selfoss
Að sunnan - A podcast by Að sunnan

Categories:
Selfyssingurinn, frumkvöðullinn og fjárfestirinn Leó Árnason er gestur í fimmta þætti. Hann ásamt fleirum standa fyrir framkvæmdunum í Miðbæ Selfoss og ræddum við um hugmyndina, framkvæmdina og þróunina á verkefninu.